Við gerum framtöl- og ársreikninga fyrir lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri.
Við sjáum um bókhaldið og utanumhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Fjárhagsbókhald, útskrift reikninga, innheimtu og eftirfylgni, viðskiptamannabók, lánadrottnar birgðabókhald o.fl.
Fjárhúsið býður einstaklingum aðstoð við gerð skattaframtala og við endurgreiðslu virðisaukaskatts o.fl. Við gerum framtöl- og ársreikninga fyrir lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri.
Við sjáum um launavinnslur fyrir viðskiptavini okkar. Þú heldur utan um starfsfólkið, unna tíma, veikindi, orlof og annað tilfallandi og sendir okkur. Launin reiknum við út skv. þeim upplýsingum og skilum af okkur launaseðlum ásamt tilheyrandi skilagreinum.
Við getum haft umsjón með útgáfu reikninga á pappír eða rafrænt, með og án greiðsluseðla. Þú sendir okkur upplýsingar og við útbúum reikninginn og sendum. Reikningagerð er grundvöllur rekstrar, því án reikninga eru engar tekjur.
Fjárhúsið býður einstaklingum aðstoð við gerð skattaframtala og við endurgreiðslu virðisaukaskatts o.fl.
Við veitum ráðgjöf og leiðbeiningar um hvaða rekstrarform er hagstæðast fyrir þinn rekstur ásamt því að ganga frá öllum nauðsynlegum gögnum og komum þeim í hendur réttra aðila.
Við sjáum um virðisaukaskattsskýrslur og skil á virðisaukaskatti ásamt öðrum skattskilum.