Ráðgjafar Birki ráðgjafar búa að áratuga reynslu úr íslensku viðskiptalífi. Lögð er áhersla á að skilja vel þarfir viðskiptavina og bjóða einfaldar, faglegar og sérsniðnar lausnir.
Gildi okkar og leiðarljós eru heiðarleiki, sveigjanleiki og framsýni.
Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðunni birki.is