Framtalsgerð

Fjárhúsið býður einstaklingum aðstoð við gerð skattaframtala og við endurgreiðslu virðisaukaskatts o.fl.
Við gerum framtöl- og ársreikninga fyrir lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri.