Stofnun fyrirtækja

Við veitum ráðgjöf og leiðbeiningar um hvaða rekstrarform er hagstæðast fyrir þinn rekstur ásamt því að ganga frá öllum nauðsynlegum gögnum og komum þeim í hendur réttra aðila.