Skip to content
Við sjáum um launavinnslur fyrir viðskiptavini okkar.
Þú heldur utan um starfsfólkið, unna tíma, veikindi, orlof og annað tilfallandi og sendir okkur.
Launin reiknum við út skv. þeim upplýsingum og skilum af okkur launaseðlum ásamt tilheyrandi skilagreinum.
Related
Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun notenda.LokaSjá nánar