Launaútreikningur

Við sjáum um launavinnslur fyrir viðskiptavini okkar.
Þú heldur utan um starfsfólkið, unna tíma, veikindi, orlof og annað tilfallandi og sendir okkur.
Launin reiknum við út skv. þeim upplýsingum og skilum af okkur launaseðlum ásamt tilheyrandi skilagreinum.